Erna Hrönn: Fólkið hélt að þetta væri nýtt Skálmaldarlag

Skálmöld blæs til rokktónleika í október í Gamla bíói og Græna hattinum á Akureyri. Þráinn gítarleikari og tónlistarskólastjóri kíkti í spjall þar sem rifjuð voru upp skemmtileg augnablik á liðnum árum, meðal annars á Bræðslunni þar sem strákarnir rokkuðu með Eurovision- drottningunni Birgittu Haukdal.

48
13:31

Næst í spilun: Erna Hrönn

Vinsælt í flokknum Erna Hrönn