Ófærð í Víðidal: „Þetta minnir mig á gamla daga“

Telma Tómasson fréttamaður ræddi við Sigurbjörn Bárðarson hestamann í Víðidal í Reykjavík í morgun. Mikið fannfergi er í dalnum.

11021
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir