Þingmaður útilokar að slíta stjórnsmálasambandi við Israel vegna ástabdsins á Gaza

Dagbjört Hákonardóttir alþingismaður hefur beitt sér fyrir stuðningi Íslands við Palestínu og stutt aðgerðir forsætisráðherra á alþjóðavettvangi þar sem Ísland er nú í forystu ríkja sem skora á Ísrael að breyta stefnu sinni á Gasa. Dagbjört ræðir næstu skref í málinu af hálfu Íslendinga.

235
18:24

Vinsælt í flokknum Sprengisandur