Kominn aftur til Íslands frá Afganistan: „Framtíð Afganistans er dökk“

Fazal Omar ræddi við fréttastofu fyrir utan sóttkvíarhótel í Þórunnartúni í Reykjavík um tvöleytið í dag. Hann dvelur nú þar ásamt eiginkonu sinni og fjórum born eftir að hafa flúið frá afgönsku höfuðborginni Kabúl.

1907
00:44

Vinsælt í flokknum Fréttir