Þarf íslenski kjarninn hjá Þór Þorlákshöfn að stíga upp?

Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, kallaði eftir því í viðtali eftir síðasta leik að íslensku leikmenn liðsins myndu stíga meira upp. Körfuboltakvöld ræddi ummælin og velti fyrir sér vandamálum Þórs, sem er í tíunda sæti deildarinnar eins og er.

57
04:06

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld