Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns fuðruðu upp

Þeir Guðmundur Benediktsson, Kjartan Henry Finnbogason og Valur Páll Eiríksson eru staddir í Bakú þar sem Ísland mætir Aserbaísjan í undankeppni HM 2026 í dag. Þeir hituðu upp fyrir leik dagsins og spáðu í spilin.

435
06:15

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta