Lifir eins og kóngur

„Þú getur leigt fína íbúð hérna á þessu svæði fyrir svona 50-60 þús. kall. Þannig að ef þú ert með 150-200 þús. krónur á mánuði, þá lifir þú bara eins og kóngur,“ segir Brynleifur Siglaugsson, 54 ára heimshornaflakkari og ævintýramaður sem býr á þremur stöðum í heiminum; í Hveragerði, Lettlandi og á Díaní Beach í Kenía.

16234
00:54

Vinsælt í flokknum Hvar er best að búa?