Líta atvikið mjög alvarlegum augum

Flutningabílstjóra hjá Samskipum var sagt upp störfum í dag fyrir glæfralegan akstur og málið er til rannsóknar hjá lögreglunni á Vesturlandi. Farþegi í fólksbíl náði myndum þar sem bílstjóri flutningabílsins tók fram úr fjölda bifreiða á hringveginum milli Borgarness og Munaðarness.

154
00:33

Vinsælt í flokknum Fréttir