Teppi með íslenska fánanum rjúka út á Hvammstanga

Ein glæsilegasta prjónastofa landsins er á Hvammstanga en þar er meira en nóg að gera við að framleiða vörur úr íslenskri ull. Teppi með íslenska fánanum rjúka út eins og heitar lummur.

1629
01:19

Vinsælt í flokknum Fréttir