Frábærar fréttir af Janusi fyrir EM
Gleðitíðindi bárust fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta um nýliðna helgi nú þegar að styttist í Evrópumótið í janúar. Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason er mættur aftur inn á völlinn, fyrr en áætlað var, eftir að hafa rifið liðband í hné