Freyr lokar sig af frá hávaðanum
Freyr Alexandersson, þjálfari Brann, hefur vanist fjölmiðlafárinu í kringum liðið og tekist að loka sig frá hávaðanum. Hann segir það forréttindi að starfa hjá liði með jafn ástríðufulla stuðningsmenn og eru hjá Brann, athyglin sé af hinu góða.