Erna Hrönn: Sigga Beinteins skemmtir Þjóðhátíðargestum í ár

Þjóðargersemin og stuðboltinn Sigga Beinteins mun stíga á svið á Þjóðhátíð í ár og það alls ekki í fyrsta sinn. Hún kíkti í skemmtilegt spjall þar sem m.a. kom fram að bassaleikarinn Eiður Arnars fékk eitt sinn glerflösku í hausinn á Þjóðhátíðargiggi.

5
07:17

Næst í spilun: Erna Hrönn

Vinsælt í flokknum Erna Hrönn