Lokuð inni í kaldri kolakompu

Kona sem var sem barn neydd til að dvelja á barnaheimilinu á Hjalteyri segir að hún hafi dögum saman og ítrekað verið lokuð inni, án matar og drykkjar, í kaldri kolakompu. Hún var misnotuð og beitt harkalegu líkamlegu ofbeldi.

7465
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir