Erfiður dagur hjá Íslenskri erfðagreiningu

Fjörutíu og fimm manns var sagt upp hjá Íslenskri erfðagreiningu í dag. Starfsmenn sem unnið höfðu hjá fyrirtækinu í tugi ára voru meðal þeirra sem misstu vinnuna.

446
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir