Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United
Gummi Ben lýsti látunum í níu marka 5-4 sigri Manchester United á Olympique Lyon í Evrópudeildinni. Endurkoma United með ólíkindum.
Gummi Ben lýsti látunum í níu marka 5-4 sigri Manchester United á Olympique Lyon í Evrópudeildinni. Endurkoma United með ólíkindum.