Segir sýknu í Landsrétti tímamótadóm

Verjandi sakbornings í hryðjuverkamálinu svokallaða boðar tugmilljóna skaðabótakröfu á hendur ríkinu eftir sýknu í alvarlegasta þætti málsins í Landsrétti. Lögmaður segir ákæruvaldið hafa reitt allt of hátt til höggs.

2
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir