„Ef þessu er vel sinnt af einkaaðilum, af hverju er ríkið að keppa?“
Magnús Ragnarsson, fyrrverandi sjónvarpsstjóri Sjónvarps Símans og Sigmundur Ernir Rúnarsson, fyrrverandi ritstjóri og þingmaður Samfylkingar, ræddu um hlutverk og stöðu Ríkissjónvarpsins.