Guðmundur og Geir gera upp ferilinn

Frændurnir Geir Guðmundsson og Guðmundur Hólmar Helgason ákváðu í sameiningu í sumar að leggja handboltaskóna á hilluna, eftir að hafa fylgst að og verið liðsfélagar nánast allan ferilinn. Frændurnir ræddu ferilinn í viðtali við Sýn og sögðu skemmtilegar sögur.

67
15:30

Vinsælt í flokknum Handbolti