Ísland í dag - „Fjórar vikur að byggja upp glænýtt rými“

Í Íslandi í dag fáum við að fylgjast með Soffíu Dögg umbreyta nýju rými Einstakra barna. Félagið fagnar 25 ára starfsafmæli í ár en félagið er stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma eða sjaldgæf heilkenni. Soffía Dögg var ekki nema fjórar vikur að töfra fram nýtt rými og sjón er sögu ríkari.

8486
10:22

Vinsælt í flokknum Ísland í dag