Arnar ánægður með frammistöðuna og spenntur fyrir Serbíu
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, var ánægður með frammistöðu stelpnanna okkar í fyrsta leiknum á HM í handbolta og er spenntur að sjá hvernig liðið tekst á við ógnarsterka Serba í næsta leik.