Hlakkar til að flytja aftur til Svíþjóðar

Srdjan Tufegdzic er búinn að leggja erfiðan viðskilnað við Val sér að baki og orðinn spenntur fyrir því að flytja aftur til Svíþjóðar, í það sem hann kallar, fagmannlegra starfsumhverfi.

66
02:18

Vinsælt í flokknum Fótbolti