Góðir innviðir fyrir glæpamenn

Tveir menn voru handteknir eftir lögregluaðgerð hér á landi sem beindist gegn einni stærstu rafmyntaþvottastöð heims. Forstöðumaður netöryggissveitar bendir á að löggjöf hér á landi taki ekki á námugreftri sem geri Ísland að fýsilegri kosti í augum glæpamanna fyrir rafmyntaþvott.

78
02:28

Vinsælt í flokknum Fréttir