Viðtal við Andreu Kolbeinsdóttur

Landslið Íslands í utanvegahlaupum undirbýr sig nú fyrir heimsmeistaramótið sem fer fram 25.-28. september á Spáni. Hin fjölhæfa Andrea Kolbeinsdóttir kveðst spennt fyrir mótinu.

175
02:58

Vinsælt í flokknum Sport