Rjómapönnsur í boði

Þorbjörg Sigríður sagði Bjarka að dýrindis pönnukökur með rjóma og heimagerðri rabbabarasultu hefðu verið á boðstólnum. Hanna Katrín bætir við að hún hefði þurft að stoppa Þorbjörgu af, sem ætlaði að biðja um smá nesti fyrir bílferðina heim.

188
00:31

Vinsælt í flokknum Fréttir