EM pallborðið - Goð­sagnir hita upp

Þær Ásthildur Helgadóttir, fyrrum landsliðsfyrirliði Íslands, Þóra B. Helgadóttir, sem á að baki yfir 100 landsleiki, og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Bestu markanna, verða gestir Vals Páls Eiríkssonar í Pallborði dagsins.

71
43:37

Vinsælt í flokknum Pallborðið