Vantrausttillaga lögð fram á hendur forsetanum Yún Suk Yeol

Vantrausttillaga á hendur forsetanum Yún Suk Yeol var lögð fram á suður-kóreska þinginu í dag. Þingið samþykkti í gærkvöldi að fella úr gildi herlög sem forsetinn setti skyndilega á með vísan til kommúnistaógnar og aðsteðjandi hættu frá Norður-kóreu.

9
01:10

Vinsælt í flokknum Fréttir