Stefnir í stærsta ár í sögu Air Atlanta

Flugfélagið Air Atlanta hefur fest kaup á fimm nýjum breiðþotum, meðal annars til að nota í umfangsmiklu pílagrímaflugi. Forstjórinn segir stefna í að þetta ár verði það allra stærsta í sögu félagsins með allt að tuttugu risaþotur í rekstri.

3195
02:45

Vinsælt í flokknum Fréttir