Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri Laugardalshöll
Strákarnir okkar tryggðu sér í dag sæti á Evrópumótið í handbolta á næsta ári með góðum sigri gegn Grikkjum.
Strákarnir okkar tryggðu sér í dag sæti á Evrópumótið í handbolta á næsta ári með góðum sigri gegn Grikkjum.