Ísland í dag - „Ég set ekki sömu útlitskröfur á aðra og ég set á sjálfan mig“

Hjúkrunarfræðingurinn Viktor Heiðdal Andersen segir mikilvægt að gæta fyllstu varúðar og kynna sér málin vel áður en farið er í fegrunaraðgerðir. Hann segist upplifa fordóma í sinn garð vegna útlits síns, þar á meðal frá heilbrigðisstarfsfólki.

10254
12:36

Vinsælt í flokknum Ísland í dag