Einkalífið - Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson

Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson er gestur vikunnar í Einkalífinu. Hann ræðir meðal annars um áhugaverðan feril sinn, álit annarra, ástina og lífið, mótorhjólið og að sigrast á hræðslu, nána tengingu sína við Ítalíu og óhefðbundið fjölskylduhald.

19938
44:20

Vinsælt í flokknum Einkalífið