Víkingur er lið ársins í fótboltanum hér heima eftir þrjátíu ára bið eftir Íslandsmeistaratitlinum. Nikolja Hansen var valinn leikmaður ársins en hann fór á kostum í liði Víkings í sumar sem ekki nokkur maður sá fyrir í upphafi Íslandsmótsins.
Við notum vefkökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni á Vísi. Einnig til að geta notað lausnir frá samfélagsmiðlum, bæta efni og birta viðeigandi markaðsefni.