Borgarskipulaginu veitti ekki af smá tantra
Ásta Logadóttir, verkfræðingur hjá Lotu og sérfræðingur í birtu og lýsingu í húsum líkir borgarskipulaginu í Reykjavík við villta vestrið. Ásta er nú stödd í Svíðþjóð á 800 manna tantrahátíð og sagði einnig frá reynslu sinni af tantra heimi