Eygló ætlar að vinna Ólympíugull
Eygló Fanndal Sturludóttir er komin heim frá Moldóvu með gullmedalíu í farteskinu. Framundan hjá henni er heimsmeistaramót og undirbúningsvinna fyrir Ólympíuleikana, þar sem hún ætlar að sækja fleiri gullverðlaun.
Eygló Fanndal Sturludóttir er komin heim frá Moldóvu með gullmedalíu í farteskinu. Framundan hjá henni er heimsmeistaramót og undirbúningsvinna fyrir Ólympíuleikana, þar sem hún ætlar að sækja fleiri gullverðlaun.