Lárus benti á forskot Úkraínu

Lárus Orri Sigurðsson benti á ákveðið forskot sem Úkraína hefur fyrir leikinn við Ísland í dag, um sæti í HM-umspilinu í fótbolta, vegna ólíks aðdraganda leiksins hjá liðunum.

876
00:49

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta