Ísland í dag - Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi

Kona, sem hefur beðið í meira en ár eftir að maðurinn sem nauðgaði henni hefji afplánun, kallar eftir aukinni fjármögnun til að vinna gegn hægagangi í kerfinu. Hún segist viss um að berjist brotaþolar ekki fyrir málum sínum, jafnvel eftir sakfellingu, þá gerist lítið sem ekkert. 

1080
12:28

Vinsælt í flokknum Ísland í dag