Mýta að heimilislausir hafi áhuga á að láta mikið á sér bera

Það er mýta að heimilislausir hafi mikinn áhuga á að láta mikið á sér bera. Besta leiðin til að takast á við áhyggjur íbúa af opnun nýrrar kaffistofu Samhjálpar á Grensásvegi er að hlusta og veita upplýsingar. Þetta segir framkvæmdastjóri Rótarinnar sem segir málið gamla sögu og nýja.

0
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir