„Við erum ekki að bjarga líðan barna með því bara að banna síma“
Þórhildur Halldórsdóttir, dósent í sálfræði við Háskólann í Reykjavík og barnasálfræðingur, ræddi við okkur um börn og samfélagsmiðla, símabann og fleira.
Þórhildur Halldórsdóttir, dósent í sálfræði við Háskólann í Reykjavík og barnasálfræðingur, ræddi við okkur um börn og samfélagsmiðla, símabann og fleira.