101 kynnir Sambandið í Hörpu

101 Productions hélt ársfund sinn í Hörpu. Þar var farið yfir dagskrá Útvarps 101, varpað ljósi á kvikmyndaframleiðslu fyrirtækisins, auk þess sem fyrirtækið boðaði komu sína inn á markað með vöruna 101 Sambandið.

14007
19:19

Vinsælt í flokknum 101 Fréttir