„Þetta er bara drullu, drullu svekkjandi“

Elliði Snær Viðarsson og félagar í íslenska landsliðinu voru skiljanlega mjög svekktir eftir jafnteflið á móti Sviss í dag. Tapað stig þýðir að nú þarf íslenska landsliðið að treysta á aðra ætli liðið að komast í undanúrslitin.

19
01:13

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta