Höfuðsafn íslenskrar flugsögu er á Akureyri

Nýir og fyrirferðarmiklir safngripir eins og þyrlur og flugskrokkar kalla á stækkun Flugsafns Íslands á Akureyri. Safnið er það eina viðurkennda hér á landi sem hefur það meginhlutverk að varðveita íslenska flugsögu.

225
02:36

Vinsælt í flokknum Fréttir