Mo Salah þakkar fyrir leikinn

Mohamed Salah þakkaði stuðningsmönnum Liverpool fyrir leikinn í dag sem sumir halda að sé sá síðasti sem hann spilar fyrir félagið. Hann er á leiðinni í Afrikukeppnina og verður ekkert meira með Liverpool í desember. Hér má sjá Salah eftir leikinn i dag.

878
00:13

Vinsælt í flokknum Enski boltinn