Leitar eftir nýjum röddum í íslenskri tónlistarblaðamennsku
Árni Hjörvar, bassaleikari The Vaccines og markaðs- og kynningarstjóri Tónlistarmiðstöðvar, mætti til Tomma í morgun og fór yfir Bransaveisluna sem mun fara fram í kringum Airwaves hátíðina.