Í bítið - Garðar Kjartansson fær ekki fólk í vinnu
Á sama tíma og fólk flykkist til Noregs til að finna vinnu á Garðar Kjartansson - á veitingastaðnum á Hótel Borg - erfitt með að fá fólk í vinnu.
Á sama tíma og fólk flykkist til Noregs til að finna vinnu á Garðar Kjartansson - á veitingastaðnum á Hótel Borg - erfitt með að fá fólk í vinnu.