Söngkeppni Samfés 2014 - Siguratriðið - 105

Söngkeppni Samfés fór fram í Laugardalshöllinni í dag og fóru tvíburasysturnar Laufey Lin og Júnía Lin Jónsdætur með sigur af hólmi. Dómnefndin sagði valið mjög erfitt en hún Laufey söng lagið Who you are eftir ensku söngkonuna Jessie J við undirleik Júníu á píanó. Þær kepptu fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar 105 í Reykjavík.

19525
03:14

Vinsælt í flokknum Bravó