Sjálfstætt fólk - Bestu atriðin frá 14 ára sögu þáttarins

Í lokaþætti af Sjálfstæðu fólki verður farið yfir 14 ára sögu þessa margverðlaunuðu og vinsælu þátta þar sem Jón Ársæll Þórðarson hefur farið um víðan völl ásamt Steingrími Þórðarsyni, kvikmyndatökumanni. Í þættinum er brugðið upp mörgum ógleymanlegum brotum úr langri og litríkri sögu sem nú eru er orðin hluti af Íslandssögunni. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudag klukkan 19.10.

7974
00:42

Vinsælt í flokknum Sjálfstætt fólk