Sjálfstætt fólk - Allur þátturinn með Steinda

Grínarinn Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi jr. eins og Íslendingar þekkja hann, var gestur Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki. Vísir sýnir hér þennan stórskemmtilega þátt í heild sinni þar sem kafað er ofan í sálarlíf þessa litríka manns, talað við fólkið í kringum hann og sýndar glefsur úr Steindanum okkar 2. Úr Sjálfstæðu fólki á Stöð 2.

44554
32:57

Vinsælt í flokknum Sjálfstætt fólk