Helvitis kokkurinn - Pasta með Cajun kjúlla

Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Í þetta skiptið er það bragðgott pasta með Cajun kjúlla.

3634
09:42

Vinsælt í flokknum Helvítis kokkurinn