Samfélagið við Elliðavatn og útvistarperlur borgarbúa

Fjallað er um mannlíf við Elliðavatn í þættinum Um land allt á Stöð 2. Ný hverfi Reykjavíkur og Kópavogs, Norðlingaholts- og Vatnsendahverfi, tóku að byggjast upp um síðustu aldamót við helstu útvistarperlur borgarbúa. Lítið samfélag var þá þegar til staðar við vatnið sem og ýmis starfsemi með áhugaverða sögu sem teygir sig aftur í aldir.

2031
00:46

Vinsælt í flokknum Um land allt