Sárvantar vinnu eins og hundruðum samlanda sinna

Tæplega helmingur þeirra sem hafa leitað hælis hér á landi síðustu mánuði og fengið dvalarleyfi koma frá Venesúela. Hjón þaðan segja sig sárvanta vinnu svo lífið komist í eðlilegt horf en stundum sé ruglingslegt hvert eigi leita og hvernig.

1212
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir