Mörg gleðitár sem féllu

Diljá Ýr Zomers er mætt á sitt fyrsta stórmót með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og þar með er draumur að rætast. Diljá hefur lagt allt í sölurnar yfir krefjandi tímabil til þess að ná á þann stað og eftir að hafa sigrast á þrautagöngu og efasemdum uppsker hún rækilega núna.

114
01:55

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta